Kaupir fyrir tæpan milljarð í Glitni

Kristinn Þór Geirsson sem nýverið tók við starfi framkvæmdastjóra fjármála- og rekstrarsviðs Glitnis, keypti í gær hlutabréf í bankanum fyrir rúmar 994 milljónir króna. Um er að ræða tæplega 59 milljónir hluta sem keyptir voru á genginu 16,90.

Á sama tíma keypti Haukur Guðjónsson, sem tekur sæti í stjórn Glitnis í  stað Kristins, hlutabréf í Glitni fyrir tæpar 328 milljónir króna. Um er að ræða rúmlega 19 milljónir hluta sem keyptir eru á genginu 16,90.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK