Olíuverð í 117 dali

AP

Verð á hrá­ol­íu komst í 117 dali tunn­an í viðskipt­um í Asíu í nótt og er það rakið til yf­ir­lýs­inga OPEC-sam­tak­anna um helg­ina um að ekki standi til að auka fram­leiðslu á olíu. Eldsneytis­verð hækkaði hér á landi á föstu­dag, bens­ín­verð um 1 krónu og verð á dísi­lol­íu um þrjár krón­ur.

Eng­land og Jap­an fóru fram á það við OPEC að olíu­fram­leiðslan yrði auk­in en OPEC mat það svo, að ekki væri skort­ur á olíu eins og sak­ir standa. 

Lækk­andi gengi Banda­ríkja­dals hef­ur einnig haft áhrif á olíu­verðið.  


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK