Dow Jones vísitalan lækkaði um 104,79 stig eða 0,82% og stendur hún í 12.720,23 stigum. Nasdaq vísitalan lækkaði um 31,10 stig eða 1,29% og stendur hún í 2.376,94 stigum.Standards & Poor´s 500 vísitalan lækkaði um 12,23 stig eða 0,88% og er hún í 1.375,94 stigum. Lokaverð deCode er 1,19 dalir á hlut. Hlutabréf deCode hækkuðu um 2,59%.