OPEC áformar að auka olíuframleiðslu á næstu árum

Frá orkuráðstefnunni í Róm í dag.
Frá orkuráðstefnunni í Róm í dag. Reuters

Abdalla Salem el-Badri Fram­kvæmda­stjóri OPEC, sam­taka olíu­fram­leiðslu­ríkja, seg­ir að áform séu um að auka olíu­fram­leiðslu um 5 millj­ón­ir tunna á dag fyr­ir árið 2012. Þetta kom fram á ráðstefnu í Róm þar sem fjallað er um fram­boð og eft­ir­spurn á ol­íu­markaði.

El-Badri sagði einnig í sam­tali við fréttaþjón­ustu Dow Jo­nes, að aðild­ar­ríki OPEC áformi að verja 160 millj­örðum dala á næstu fjór­um árum til að auka fram­leiðslu­getu í olíu­vinnslu. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK