Icelandair og Finnair í samstarf

Finnair
Finnair mbl.is/Finnair

Icelandair og Finnair hefja samstarf um áætlunarflug milli Helsinki og Keflavíkur í byrjun maí. Flogið verður í vélum Icelandair en um tvöfalt flugnúmer er að ræða, samkvæmt frétt á vefnum Border.no. Eins eru félögin að hefja samstarf í áætlunarflugi milli Helsinki og Varsjár í Póllandi en það flug verður með vélum Finnair. 

Icelandair flýgur tvisvar í viku milli Keflavíkur og Helsinki í maí en í júní verður flogið fjórum sinnum í viku.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka