Mannvit hannar metanólverksmiðju

mbl.is

Íslensk-am­er­íska fyr­ir­tækið Car­bon Recycl­ing In­ternati­onal, CRI, hef­ur samið við verk­fræðistof­una Mann­vit um að hanna og reisa verk­smiðju á Reykja­nesi, sem mun fram­leiða met­anól úr kolt­ví­sýr­ingsút­blæstri frá jarðvarma­virkj­un, til blönd­un­ar við bens­ín í bíla og önn­ur far­ar­tæki.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá CRI er fjár­mögn­un verk­smiðjunn­ar á loka­stigi, en lán­veit­end­ur verða bæði banda­rísk­ir og ís­lensk­ir bank­ar. Kostnaður við fyrsta áfanga er áætlaður um einn millj­arður króna en áform eru um að tutt­ugufalda af­kasta­getu verk­smiðjunn­ar. Viðræður eru einnig á loka­stigi við Hita­veitu Suður­nesja um orku­öfl­un og staðsetn­ingu. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK