Auður Capital fær starfsleyfi

Halla Tómasdóttir og Kristín Pétursdóttir, stofnendur Auður Capital
Halla Tómasdóttir og Kristín Pétursdóttir, stofnendur Auður Capital

Auður Capital hef­ur fengið leyfi Fjár­mála­eft­ir­lits­ins sem verðbréfa­fyr­ir­tæki. Auður Capital var stofnað af þeim Höllu Tóm­as­dótt­ur, starf­andi stjórn­ar­for­manni fé­lags­ins og Krist­ínu Pét­urs­dótt­ur, for­stjóra. Fyr­ir­tækið er í meiri­hluta­eigu stofn­enda, starfs­manna og nokk­urra at­hafna­kvenna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK