Snuprar fjármálafyrirtæki

Mervyn King, bankastjóri Englandsbanka, snupraði í gær bresk fjármálafyrirtæki fyrir að laða til sín allt hæfileikaríkasta unga fólkið í landinu með vænum kaupaukum.

Frammi fyrir nefnd fjármálaráðuneytisins sagði King það ekki aðlaðandi að „svo stór hluti okkar hæfileikaríka unga fólks telji eðlilegt að líta eingöngu til fjármálageirans. Svo á ekki að vera. Fjármálageirinn á að vera einn þeirra geira sem hægt er að vinna í en ekki sá eini,“ sagði King og bætti, að sögn Guardian, við að hann væri mun hrifnari af þeim sem reka smáfyrirtæki en forstjórum stórfyrirtækja.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK