Seðlabanki Bandaríkjanna reiðubúinn til að aðstoða

Höfuðstöðvar Seðlabanka Bandaríkjanna í Washington
Höfuðstöðvar Seðlabanka Bandaríkjanna í Washington Reuters

Seðlabanki Bandaríkjanna er reiðubúinn til þess að veita bandarískum bönkum allt að 150 milljarða Bandaríkjadala í skammtíma- og neyðarlán í maí. Í apríl veitti bankinn 100 milljörðum dala í lán til banka. Er þetta gert til þess að hleypa lífi í efnahagslíf Bandaríkjanna.

Seðlabanki Bandaríkjanna er í samstarfi við Seðlabanka Evrópu og svissneska seðlabankann um aðgerðir til þess að bregðast við efnahagsvandanum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK