Olíuverð setur nýtt met

Verð á hráolíu komst í 126,98 dali síðdegis á markaði í New York þrátt fyrir spár um að draga muni úr aukningu eftirspurnar eftir orku. Verðið hefur aldrei verið hærra en það lækkaði aftur þegar líða fór á kvöld. 

Í Lundúnum fór verð á Brent Norðursjávarolíu í 124,10 dali í dag.   

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka