Verðbólga yfir 12% út árið

Greiningardeild Kaupþings spáir því að tólf mánaða verðbólga mun ná hámarki í 13,5% á þriðja ársfjórðungi og mælast yfir 12% það sem eftir lifir árs. Hratt muni hins vegar draga úr verðólgu á næsta ári þegar draga fer úr almennri eftirspurn í hagkerfinu ásamt því sem fasteignaverð lækkar.

Kaupþing gerir ráð fyrir að Seðlabankinn nái 2,5% verðbólgumarkmiði sínu á öðrum fjórðungi ársins 2009 og að verðbólgan yfir árið í heild muni mælast í kringum 4,9%. Á árinu 2010 muni verðbólga mælast að meðaltali 3,3%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK