Danski seðlabankinn hækkar vexti

Danski seðlabank­inn til­kynnti í morg­un um 0,1 pró­sents hækk­un stýri­vaxta og eru vext­irn­ir því orðnir 4,35%. Til þessa hef­ur danski seðlabank­inn fylgt Seðlabanka Evr­ópu í vaxta­ávörðunum en ekki í þetta skipti.

Í til­kynn­ingu frá seðlabank­an­um seg­ir, að ástæðan sé sú að þróun vaxta­mála gæti leitt til veik­ing­ar dönsku krón­unn­ar og því hafi bank­inn gripið til þess­ara aðgerða. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK