Norski olíusjóðurinn skreppur saman

Olíuborpallur norska félagsins StatoilHydro á Sleipnissvæðinu í Norðursjó.
Olíuborpallur norska félagsins StatoilHydro á Sleipnissvæðinu í Norðursjó.

Norski eft­ir­launa­sjóður­inn, sem stærst­ur hluti ol­íu­tekna Norðmanna renn­ur í, hef­ur ekki farið vel út úr ástand­inu á fjár­mála­mörkuðum. Fram kem­ur á vef Af­ten­posten í dag, að á fyrsta fjórðungi árs­ins raunávöxt­un verið nei­kvæð um 5,6%, sem svar­ar til 115 millj­arða norskra króna, jafn­v­irði nærri 1700 millj­arða ís­lenskra króna.

Þá nem­ur geng­istap 46 millj­örðum að auki vegna þess að norska krón­an hef­ur styrskt gagn­vart gjald­miðlum sem sjóður­inn á eign­ir í.

Seg­ir blaðið, að þetta sé lak­asti árs­fjórðung­ur í sögu sjóðsins, bæði í pró­sent­um og krón­um. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK