Olíuverð nálgast 133 dali á ný

Reuters

Verð á hrá­ol­íu til af­hend­ing­ar í júlí hækkaði um 77 sent, í 132,96 dali tunn­an, í ra­f­ræn­um viðskipt­um í Asíu í morg­un. Loka­verð á hrá­ol­íu var 132,19 dal­ir tunn­an á NY­MEX markaðnum í New York á föstu­dags­kvöld. NY­MEX markaður­inn verður lokaður í dag líkt og hluta­bréfa­markaðir í Banda­ríkj­un­um í dag.

Verð á Brent Norður­sjávar­ol­íu til af­hend­ing­ar í júlí hækkaði um 80 sent á ICE markaðnum í Lund­ún­um í morg­un og er 132,37 dal­ir tunn­an.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK