Icelandair lækkar um 6,34%

Icelandair
Icelandair

Icelandair hefur lækkað um 6,34% frá því viðskipti hófust í Kauphöll Íslands klukkan 12:30. Engin viðskipti voru í norrænu kauphöllunum í morgun vegna tæknilegra örðugleika. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1,3% en alls er veltan með hlutabréf komin í 1,3 milljarða króna. Eik Banki hefur lækkað um 1,9%, Landsbankinn um 1,6% og Kaupþing 1,56%. Færeyjabanki hefur hækkað um 0,65%.

Í Ósló hefur hlutabréfavísitalan hækkað um 0,7%, Helsinki 0,5% og Kaupmannahöfn 0,15%. Í Stokkhólmi hefur vísitalan lækkað um 0,19%. Samnorræna vísitalan Nordic 40 hefur hækkað um 0,11%. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK