Nánast enginn halli á vöruskiptum

Samkvæmt bráðabirgðatölum um vöruskipti við útlönd, sem Hagstofan hefur birt, nam útflutningur tæpum 39,3 milljörðum króna og innflutningur 39,9 milljörðum króna. Vöruskiptin í maí voru því óhagstæð um 0,6 milljarða króna.

Þetta eru mikil umskipti en í apríl voru vöruskiptin við útlönd óhagstæð um 7,3 milljarða króna og það sem af er árinu eru vöruskiptin  óhagstæð um 32 milljarða króna. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka