Ódýrt að dæla á tankinn á Grænlandi

„Okkur þykir þetta nú helst til dýrt,“ segir Julius Saldgreen, jeppakarl í bænum í Ilulissat á Grænlandi og á þá við eldsneytisverðið.

Á Grænlandi er lægsta eldsneytisverð í Evrópu en þar kostar lítrinn af 95 oktana blýlausu bensíni aðeins tæpar fjórar danskar krónur eða 60 krónur íslenskar. Til samanburðar kostaði lítrinn af sams konar bensíni í síðustu viku 181 krónu í Frakklandi og 178 krónur í Þýskalandi. Á Íslandi kostar lítrinn nú rétt rúmar 160 krónur. Verðið er hvorki auglýsingabrella né ímyndarherferð heldur venjulegt verð þar á bæ.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka