Ódýrt að dæla á tankinn á Grænlandi

„Okk­ur þykir þetta nú helst til dýrt,“ seg­ir Ju­lius Sald­green, jeppa­karl í bæn­um í Ilu­lissat á Græn­landi og á þá við eldsneytis­verðið.

Á Græn­landi er lægsta eldsneytis­verð í Evr­ópu en þar kost­ar lítr­inn af 95 okt­ana blý­lausu bens­íni aðeins tæp­ar fjór­ar dansk­ar krón­ur eða 60 krón­ur ís­lensk­ar. Til sam­an­b­urðar kostaði lítr­inn af sams kon­ar bens­íni í síðustu viku 181 krónu í Frakklandi og 178 krón­ur í Þýskalandi. Á Íslandi kost­ar lítr­inn nú rétt rúm­ar 160 krón­ur. Verðið er hvorki aug­lýs­inga­brella né ímynd­ar­her­ferð held­ur venju­legt verð þar á bæ.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK