Enn lækka bréf deCODE

mbl.is/Jim Smart

Hlutabréf deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, héldu áfram að lækka í dag. Lokaverðið var 84 sent og um tíma í dag fór verðið niður í 82 sent. Ef marka má kauptilboð gæti gengi bréfanna lækkað enn frekar þegar viðskipti hefjast á ný á morgun.

Bæði Dow Jones og Nasdaq hlutabréfavísitölurnar á Wall Street hækkuðu í kvöld. Dow Jones um 0,48% og er 12.141 stig og Nasdaq um 0,43% og er 2404 stig. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK