Ríkið verður af tugum milljarða vegna lækkunar hlutabréfa

Kauphöll Íslands.
Kauphöll Íslands.

„Ég yrði hissa ef það myndi ekki muna ein­hverj­um tug­um millj­arða í heild­ar­skatt­tekj­ur þegar upp er staðið,“ seg­ir Ragn­ar Árna­son, pró­fess­or við hag­fræðiskor Há­skóla Íslands, um mögu­leg­an tekjum­issi rík­is­sjóðs vegna lækk­un­ar á gengi hluta­bréfa.

24 stund­ir greindu frá því á fimmtu­dag­inn að verðmæti hluta­bréfa í fé­lög­um í úr­vals­vísi­tölu kaup­hall­ar­inn­ar hefði lækkað um 1.600 millj­arða króna á tæpu ári.

Víðtæk áhrif á skatt­tekj­ur

Óveru­leg áhrif

Mæl­ir með fram­kvæmd­um

Í hnot­skurn
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK