Hráolíuverð setur nýtt met

Frá olíumarkaði í New York.
Frá olíumarkaði í New York. Reuters

Verð á hráolíu komst í dag í 139,89 dali á markaði í New York, sem er nýtt met. Þetta gerist þrátt fyrir að Sádi-Arabar hafi um helgina lýst því yfir að þeir ætli að auka olíuframleiðslu. 

Sérfræðingar segja, að tilkynning Sáda nægi ekki til að létta þrýstingi af olíuverðinu og hafi lítil áhrif á langtímaspár, sem gera ráð fyrir aukinni eftirspurn. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka