Hráolíuverð setur nýtt met

Frá olíumarkaði í New York.
Frá olíumarkaði í New York. Reuters

Verð á hrá­ol­íu komst í dag í 139,89 dali á markaði í New York, sem er nýtt met. Þetta ger­ist þrátt fyr­ir að Sádi-Ar­ab­ar hafi um helg­ina lýst því yfir að þeir ætli að auka olíu­fram­leiðslu. 

Sér­fræðing­ar segja, að til­kynn­ing Sáda nægi ekki til að létta þrýst­ingi af olíu­verðinu og hafi lít­il áhrif á lang­tímaspár, sem gera ráð fyr­ir auk­inni eft­ir­spurn. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka