Paulson: Meiri völd til Seðlabanka Bandaríkjanna

Höfuðstöðvar Seðlabanka Bandaríkjanna í Washington
Höfuðstöðvar Seðlabanka Bandaríkjanna í Washington Reuters

Fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Henry Paulson, segir að stjórnvöld verði að veita Seðlabanka Bandaríkjanna auknar heimildir til þess að hafa stjórn á fjármálamörkuðum. Segir Paulson að bregðast verði hratt við en óstöðugleiki á fjármálamörkuðum í ár hafi sýnt að þörf væri á aðgerðum.

Paulson sagði að seðlabankinn yrði að fá heimild til þess að krefjast upplýsinga frá fjárfestingabönkum og að bregðast skjótt við til þess að verja fjármálamarkaðinn fyrir skakkaföllum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK