Verðbólga 12,7% í Jórdaníu

mbl.is/Ómar

Verðbólga mæld á tólf mánaða tímabili er 12,7% í Jórdaníu. Á sama tíma í fyrra var hún 6,7%. Er það helst hækkun á matvælaverði og olíu sem skýrir aukningu á milli ára. Verð á matvælum hefur hækkað um 15,5% það sem af er ári. Verð á mjólkurafurðum og eggjum hefur hækkað um 32,8%. Grænmeti hefur hækkað um 28,8% og matarolía um 25,1%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK