Krónan styrkist um 1,1%

Reuters

Gengi krónunnar hefur styrkst um 1,1% frá því viðskipti hófust á gjaldeyrismarkaði klukkan 9:15 í morgun. Gengi evru er komið niður fyrir 130 krónur á ný og er 129,10. Bandaríkjadalur stendur í 82,85 krónum og pundið í 163,40 krónum. Gengisvísitalan hefur hækkað úr 167,80 stigum í 165,90 stig í dag.

Samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrissviði Glitnis er veltan 10 milljarðar króna á millibankamarkaði. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka