Bréf í GM ekki lægri í 30 ár

00:00
00:00

Mikl­ar lækk­an­ir hafa orðið á hluta­bréf­um á Wall Street í dag, og hef­ur verð á bréf­um í Gener­al Motors ekki verið lægra í rúm 30 ár. Lækk­un­in á Dow Jo­nes vísi­töl­unni er mik­il í dag, og hef­ur hún ekki staðið lægra síðan í sept­em­ber í hittiðfyrra.

Af þess­um sök­um hafa fjár­fest­ar verið dug­leg­ir við að leita á náðir rikis­skulda­bréfa, en í þeim er jafn­an skjól þegar harðnar á daln­um á hluta­bréfa­markaðinum.

Bréf í Citigroup hafa ekki staðið lægra í tíu ár. Goldm­an Sachs ráðlagði viðskipta­vin­um sín­um að selja bréf í bæði GM og Citigroup.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK