Velta með hlutabréf dregst saman um 34%

Ásdís Ásgeirsdóttir

Velta á hlutabréfamarkaði nam 84 milljörðum króna í júní og dróst saman um 34% frá fyrri mánuði. Mánaðarvelta hefur ekki verið minni síðan júlí 2006 þegar hún var 57 milljarðar króna, að því er fram kemur í Vegvísi greiningardeildar Landsbankans.

Veltan hefur dregist saman um 60% síðustu tólf mánuði og er þetta fjórða mánuðinn í röð sem hún dregst saman. Meðalvirði veltu á dag í júní var 4,4 milljarðar króna og dróst saman um 27,2% á milli mánaða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK