Uppsagnir hjá Sterling

Flugvél Sterling á Kastrupflugvelli.
Flugvél Sterling á Kastrupflugvelli. mbl.is/GSH

Sterl­ing lággjalda­flug­fé­lagið stend­ur frammi fyr­ir því að þurfa að segja upp hundrað starfs­mönn­um, en á þriðju­dag rann út frest­ur fyr­ir starfs­menn að ganga frá starfs­loka­samn­ing við fé­lagið. Hundrað manns gerðu slík­an samn­ing, en í Berl­ingske Tidende seg­ir að þar sem mark­mið stjórn­enda Sterl­ing hafi verið að fækka starfs­mönn­um um 200 séu fjölda­upp­sagn­ir framund­an og staðfest­ir einn fram­kvæmda­stjóra fyr­ir­tæk­is­ins það.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK