Hráolían hrynur við verri horfur

Frá olíumarkaði í New York.
Frá olíumarkaði í New York. Reuters

Verð á hráolíu féll um átta dollara á tunnu í kjölfar ummæla Ben Bernanke seðlabankastjóra um versnandi horfur í efnahagslífinu. Þetta er fyrsta lækkun á olíuverði í viku. Olíutunnan fór undir 141 dollara í framvirkum samningum og S&P vísitalan hrundi í sitt lægsta gildi síðan 2005.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK