Hráolían hrynur við verri horfur

Frá olíumarkaði í New York.
Frá olíumarkaði í New York. Reuters

Verð á hrá­ol­íu féll um átta doll­ara á tunnu í kjöl­far um­mæla Ben Bernan­ke seðlabanka­stjóra um versn­andi horf­ur í efna­hags­líf­inu. Þetta er fyrsta lækk­un á olíu­verði í viku. Ol­íu­t­unn­an fór und­ir 141 doll­ara í fram­virk­um samn­ing­um og S&P vísi­tal­an hrundi í sitt lægsta gildi síðan 2005.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK