Olíuverð heldur áfram að lækka

Verð á hráolíu hefur haldið áfram að lækka á heimsmarkaði í dag, m.a. vegna nýrra upplýsinga um að eldsneytisbirgðir í Bandaríkjunum jukust milli vikja þvert á væntingar fjárfesta. Hefur verðið lækkaði um rúma 5 dali tunnan á markaði í New York í dag og samtals um nærri 12 dali á tveimur dögum. 

Verðið í New York fór niður í 133,86 dali tunnan síðdegis. Í Lundúnum lækkaði verð á Brent Norðursjávarolíu um 4,35 dali og var 134,40 dalir.  

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK