Moody's lækkar einkunn Roskilde Bank

Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hefur ákveðið að lækka lánshæfiseinkunn danska bankans Roskilde Bank. Ástæðan er neyðarlán það sem bankinn þurfti að fá hjá danska seðlabankanum á dögunum.

Einkunn bankans fyrir fjárhagslegan styrk var lækkuð úr C- í D og einkunn víkjandi skulda bankans úr Baa1 í Ba1. Einkunn ríkjandi skuldabréfa var staðfest sem og skammtímaeinkunnin. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK