Moody's lækkar einkunn Roskilde Bank

Alþjóðlega mats­fyr­ir­tækið Moo­dy's hef­ur ákveðið að lækka láns­hæfis­ein­kunn danska bank­ans Rosk­ilde Bank. Ástæðan er neyðarlán það sem bank­inn þurfti að fá hjá danska seðlabank­an­um á dög­un­um.

Ein­kunn bank­ans fyr­ir fjár­hags­leg­an styrk var lækkuð úr C- í D og ein­kunn víkj­andi skulda bank­ans úr Baa1 í Ba1. Ein­kunn ríkj­andi skulda­bréfa var staðfest sem og skamm­tíma­ein­kunn­in. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK