Hlutabréf lækkuðu á Wall Street í dag. Dow Jones vísitalan lækkaði um 29,23 stig eða 0,25% og stendur hún í 11.467,34 stigum.
Nasdaq vísitalan lækkaði um 3,25 stig eða 0,14% og stendur hún í 2.279,53 stigum.
Standard & Poor's 500 vísitalan hækkaði um 0,68 stig eða 0,05% og er hún 1.260,00 stig.