Hátt skuldartryggingarálag, Glitnis og Kaupþings Landsbankans er tekið til umfjöllunar á vef The Financial Times í dag, eftir að það fór yfir 1.000 punkta og stóð í 1.025 punktum í gær.
Bent er á að skuldtryggingaálag bankanna sé að verða komið í sömu methæðir og það náði í mars. en í maí var það komið niður í 400 punkta og hefur verið að hækka síðan.
Þetta hátt skuldatryggingarálag nú, þýðir að miðlarar borga 1 milljón á ári, til að tryggja að bankinn endurgreiði 10 milljónir, en viðmiðunartímabil er yfirleitt 5 ár. Fyrir ári síðan borguðu þeir 30.000.