Verðbólga ekki meiri í 18 ár

Tólf mánaða verðbólga hefur ekki verið meiri síðan í ágúst 1990, þegar hún var 14,2%, en verðbólga í júlí mældist 0,94%, sem þýðir að tólf mánaða verðbólga nú er 13,6%. Gengi krónunnar lækkaði um rúmlega 0,6% í kjölfar þess að Hagstofan birti verðbólgumælinguna í morgun. 

Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitalan hækkað um 13,6% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 13,2%.  Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,2% sem jafngildir 13,6% verðbólgu á ári (13,5% fyrir vísitöluna án húsnæðis).

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK