Skuldatryggingarálag yfir þúsund punktar

Skuldatryggingarálag á skuldabréf íslensku viðskiptabankanna hefur haldið áfram að hækka að undanförnu. Er álagið á Glitni og Kaupþing komið yfir 1000 punkta, þ.e. yfir 10%, og er því svipað og þegar álagið var hæst í lok marsmánaðar síðastliðins.

Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum er álag á bréf Kaupþings og Glitnis nú 1.025 punktar, þ.e. 10,25%. Álag á bréf Landsbankans er hins vegar eins og hingað til nokkuð lægra, um 625 punktar, þ.e. 6,25%.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK