Enginn endi á lánsfjárkreppunni

Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.
Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.

Alþjóðagjald­eyr­is­sjóður­inn sér ekki enn fyr­ir end­ann á nú­ver­andi erfiðleik­um í efna­hags­ástandi heims­ins. Sjóður­inn tel­ur að fjár­magns­markaðir séu enn mjög viðkvæm­ir og kerf­is­bund­in áhætta sé enn til staðar í fjár­mála­kerf­um heims­ins.

Sjóður­inn var­ar við að enn frek­ari sam­drætti í út­lán­um og bend­ir á að mjög muni reyna á ný­markaðsríki þar sem hætta er á hækk­andi vöxt­um sam­fara sam­drætti í fram­boði á láns­fé. Seg­ir sjóður­inn að bú­ast megi við nýrri bylgju af­skrifta en dregið hef­ur gæðum lána­safna margra fjár­mála­stofn­ana í kjöl­far sam­drátt­ar í efna­hags­um­svif­um. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK