Olíuverð hækkar töluvert

Heims­markaðsverð á hrá­ol­íu hef­ur hækkað þó nokkuð í morg­un. Ástæðan er sögð vera árás­ir á olíu­vinnslu­stöðvar í Níg­er­íu auk þess sem áhyggj­ur manna af kjarn­orku­mál­um Írana eru að aukast.

Það sem af er degi hef­ur verð á fram­virk­um samn­ing­um á markaði í New York hækkað um 1,32% og kost­ar fatið af olíu nú 124,9 dali en dæg­ur­verð á olíu af Brent-svæðinu í Norður­sjó kost­ar 125,5 dali og hef­ur hækkað um 1,44%.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK