Olíuverð komið undir 122 dali

Reuters

Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur lækkað lítillega í dag og er nú komið undir 122 dali á fatið. Líklegur samdráttur í eftirspurn bandarískra neytenda er talin helsta skýringin á þessu.

Búist er við staðfestingu á þessum samdrætti síðar í dag, þegar orkumálastofnun Bandaríkjanna gefur út vikulegt yfirlit sitt yfir olíubirgðir.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK