Olíuverð komið undir 122 dali

Reuters

Heims­markaðsverð á hrá­ol­íu hef­ur lækkað lít­il­lega í dag og er nú komið und­ir 122 dali á fatið. Lík­leg­ur sam­drátt­ur í eft­ir­spurn banda­rískra neyt­enda er tal­in helsta skýr­ing­in á þessu.

Bú­ist er við staðfest­ingu á þess­um sam­drætti síðar í dag, þegar orku­mála­stofn­un Banda­ríkj­anna gef­ur út viku­legt yf­ir­lit sitt yfir olíu­birgðir.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK