Mesta verðbólga í Evrópu í 16 ár

Verðbólgan innan evrulandanna 15 mælist nú 4,1 og hefur ekki mælst hærri í  16 ár.  Verðbólgan var 4% í júní en verðbólgumarkmið Evrópusambandsins miðar við að halda verðbólgu undir 2%.

Eins og hér heima hefur verið reynt að koma böndum yfir verðbólguna með hækkun stýrivaxta. Voru þeir síðast hækkaðir úr 4% í 4,25% í júlí og hafa ekki verið hærri í sjö ár.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK