Olían lækkar enn

Hráolíuverð hefur lækkað um 2 dali í dag og stendur verðið á fatinu nú í 124,3 dölum.

Er orsökin rakin til kólnunar í bandarísku hagkerfi, sem gerir það að verkum að eftirspurn eftir olíu hefur ekki verið minni í 3 ár.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK