Noregur olíulaus árið 2030

Olíuborpallur frá norska olíufélaginu Statoil.
Olíuborpallur frá norska olíufélaginu Statoil.

Sænskir vísindamenn hafa reiknað út að olíulindir Norðmanna muni þrjóta eftir 22 ár. Segir Kjell Aleklett, sem stýrði athugun Globala Energisystem, að miðað við þróun lindanna undanfarin ár muni olíuútflutningur leggjast af árið 2030, ef ekki finnast nýjar olíulindir.

 Johannes Kjøde, talsmaður Olíumálaskrifstofunnar, gagnrýnir niðurstöðurnar og segir ekki tekið nægjanlegt tillit til mögulegra breytinga á vinnslu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka