Noregur olíulaus árið 2030

Olíuborpallur frá norska olíufélaginu Statoil.
Olíuborpallur frá norska olíufélaginu Statoil.

Sænsk­ir vís­inda­menn hafa reiknað út að olíu­lind­ir Norðmanna muni þrjóta eft­ir 22 ár. Seg­ir Kj­ell Al­eklett, sem stýrði at­hug­un Globala Energ­isystem, að miðað við þróun lind­anna und­an­far­in ár muni ol­íu­út­flutn­ing­ur leggj­ast af árið 2030, ef ekki finn­ast nýj­ar olíu­lind­ir.

 Johann­es Kjøde, talsmaður Ol­íu­mála­skrif­stof­unn­ar, gagn­rýn­ir niður­stöðurn­ar og seg­ir ekki tekið nægj­an­legt til­lit til mögu­legra breyt­inga á vinnslu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK