Enn mun hægja á efnahagsumsvifum

Enn mun hægja á efna­hags­leg­um um­svif­um í ríkj­um Efna­hags- og fram­fara­stofn­un­ar­inn­ar, OECD, sam­kvæmt nýrri mæl­ingu á sam­sett­um leiðandi hag­vís­um stofn­un­ar­inn­ar.

Vísi­tala sem sett er sam­an úr hag­vís­un­um mæld­ist 96,8 stig í júní­mánuði sem er lækk­un um 0,6 stig frá mánuðinum á und­an og 5 stig­um lægra en í sama mánuði í fyrra. Þegar vísi­tal­an mæl­ist und­ir 100 stig­um og fer auk þess lækk­andi er það til marks um að hægja muni á um­svif­um en vísi­tal­an er hönnuð til þess að gefa vís­bend­ing­ar um efna­hagsþróun kom­andi mánaða.

Veru­lega hæg­ir á á evru­svæðinu


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK