Baugur selur leikföng til Indlands

Indverskt stórfyrirtæki hefur gert samning við Baug um að opna 20 leikfangaverslanir á Indlandi á næstu 7 árum. Búðirnar verða útibú frá hinni frægu verslun Hamleys og munu fyrstu tvær verslanirnar opna í Mumbai og Nýju Deli á næsta ári.

AFP fréttastofan skýrir frá því að Reliance Industries muni taka þátt í stærsta vaxtarstökki sem hin fræga verslunarkeðja hefur lent í á þeim 248 árum sem hún hefur verið starfrækt.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK