Baugur selur leikföng til Indlands

Ind­verskt stór­fyr­ir­tæki hef­ur gert samn­ing við Baug um að opna 20 leik­fanga­versl­an­ir á Indlandi á næstu 7 árum. Búðirn­ar verða úti­bú frá hinni frægu versl­un Ham­leys og munu fyrstu tvær versl­an­irn­ar opna í Mumbai og Nýju Deli á næsta ári.

AFP frétta­stof­an skýr­ir frá því að Reli­ance Industries muni taka þátt í stærsta vaxt­ar­stökki sem hin fræga versl­un­ar­keðja hef­ur lent í á þeim 248 árum sem hún hef­ur verið starf­rækt.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK