Atlantic Petroleum finnur olíulind

Olíuborpallur í Norðursjó.
Olíuborpallur í Norðursjó.

Færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum tilkynnti í dag, að það hefði fundið olíulind á svonefndu Blackbird leitarsvæði í Norðursjó. Fram kemur í tilkynningu frá félaginu, að rannsóknir bendi til þess að um hágæða olíu sé að ræða.

Haft er eftir Wilhelm Petersen, framkvæmdastjóra Atlantic Petroleum, í tilkynningunni, að þetta séu góðar fréttir fyrir félagið og hluthafa þess.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK