Samdráttur í stærstu hagkerfum

mbl.is/GSH

Samdráttur varð í þrem stærstu hagkerfum Evrópu frá apríl og fram í júní, og eykur þetta áhyggur af því að efnahagssamdráttur sé yfirvofandi á evrusvæðinu.

Þýska efnahagskerfið, sem er það stærsta í álfunni, dróst saman um 0,5 af hundraði á öðrum ársfjórðungi, miðað við árið á undan. Í Frakklandi og á Ítalíu nam samdrátturinn 0,3%.

Samdráttinn má að mestu rekja til minnkandi útflutnings og minnkaðrar einkaneyslu.

Á Spáni varð aftur á móti aukning um 0,1% og í Austurríki aukning um 0,4%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK