Sparisjóður Mýrarsýslu tapaði 4,6 milljörðum

Sparisjóður Mýrasýslu
Sparisjóður Mýrasýslu mbl.is/hag

Sparisjóður Mýrarsýslu tapaði 4,6 milljörðum á fyrri helmingi ársins. Eigið fé sjóðsins var í lok júní um 1,5 milljarður króna, samanborið við 6,3 milljarða króna í lok ársins 2007.

2,5 milljarða króna tap var á rekstrinum, en á sama tímabili í fyrra námu hreinar rekstrartekjur 3,6 milljörðum króna.

Vaxtagjöld jukust úr 1,6 milljarði króna á fyrri helmingi 2007 í 2,8 milljarða  á fyrri helmingi þessa árs.

Tilkynningu og sex mánað uppgjör SPM má sjá hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK