Hremmingar ekki yfirstaðnar

Kostnaður banka og fjármálafyrirtækja við fjármögnun með útgáfu skuldabréfa hefur ekki verið meiri síðan á tíunda áratug síðustu aldar, að því er segir í Financial Times. Í ljósi þess hafa m.a. íslenskir bankar reynt að fjármagna stærri hluta starfseminnar með innlánum eins og Icesave og Edge.

Í frétt Financial Times segir að margt bendi til þess nú að yfirstandandi hremmingar á fjármálamörkuðum fari versnandi. Fólk hafi áhyggjur af fjárhagslegu heilbrigði bankastofnana, fjölgun vanskila á lánum og versnandi ástandi í efnahagsmálum almennt.

Þetta allt geri það að verkum að ávöxtunarkrafa á skuldabréf hefur hækkað umtalsvert, sem þýðir að fjármögnunarkostnaður hækkar fyrir útgefendur bréfanna, banka og fjármálafyrirtæki.

Tryggingarálagið hækkar

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK