Hremmingar ekki yfirstaðnar

Kostnaður banka og fjár­mála­fyr­ir­tækja við fjár­mögn­un með út­gáfu skulda­bréfa hef­ur ekki verið meiri síðan á tí­unda ára­tug síðustu ald­ar, að því er seg­ir í Fin­ancial Times. Í ljósi þess hafa m.a. ís­lensk­ir bank­ar reynt að fjár­magna stærri hluta starf­sem­inn­ar með inn­lán­um eins og Ices­a­ve og Edge.

Í frétt Fin­ancial Times seg­ir að margt bendi til þess nú að yf­ir­stand­andi hremm­ing­ar á fjár­mála­mörkuðum fari versn­andi. Fólk hafi áhyggj­ur af fjár­hags­legu heil­brigði banka­stofn­ana, fjölg­un van­skila á lán­um og versn­andi ástandi í efna­hags­mál­um al­mennt.

Þetta allt geri það að verk­um að ávöxt­un­ar­krafa á skulda­bréf hef­ur hækkað um­tals­vert, sem þýðir að fjár­mögn­un­ar­kostnaður hækk­ar fyr­ir út­gef­end­ur bréf­anna, banka og fjár­mála­fyr­ir­tæki.

Trygg­ingarálagið hækk­ar

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK