Hráolía hækkar í verði

mbl.is/statoil

Verð á hrá­ol­íu hef­ur hækkað um 1,44 dali tunn­an í morg­un og er 117,03 dal­ir í ra­f­ræn­um viðskipt­um á NY­MEX markaðnum í New York. Er það ótti við af­leiðing­ar hita­belt­is­storms­ins Gustavs sem veld­ur hækk­un­inni en storm­ur­inn er á leið yfir Mexí­kóflóa þar sem mik­il olíu­fram­leiðsla fer fram. Í gær­kvöldi lækkaði verð á hrá­ol­íu um 2,56 dali í New York og var loka­verð henn­ar 115,59 dal­ir tunn­an.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK