Gunnar Smári: Samdráttur á markaði gerði útslagið

Danska fríblaðið lagt niður.
Danska fríblaðið lagt niður. mbl.is/Brynjar Gauti

„Ég tel að þetta sé að þetta sé vegna samdráttar á efnahagsmarkaði og auglýsingamarkaði," sagði Gunnar Smári Egilsson fyrrum forstjóri Dagsbrún Media sem gaf út danska dagblaðið Nyhedsavisen sem lagt var niður í dag.

Gunnar Smári sagðist ekki hafa komið að rekstri blaðsins síðan á síðasta ári og  sagðist eiga bágt með að meta stöðuna á auglýsingamarkaði í Danmörku.

Gunnar Smári sem ráðinn var til að gera heildarúttekt á upplýsingamálum Reykjavíkurborgar sagðist ekki hafa trú á því að danskur fjölmiðlamarkaður hafi verið of fjandsamlegur en taldi fremur að samdráttur í efnahagslífinu hefði gert útslagið í rekstri Nyhedsavisen.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK