Hráolíuverð ekki lægra í fjóra mánuði

Friðrik Tryggvason

Verð á hráolíu er nú komið niður í 110 dali tunnan og hefur ekki verið jafn lágt í fjóra mánuði. Í Lundúnum hefur verð á Brent Norðursjávarolíu lækkað verulega og fór í 109,20 dali tunnan. Það hefur nú hækkað lítillega og er 110,04 dalir tunnan sem er lækkun um rúma fjóra dali frá lokun á föstudegi.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka