Bresk stjórnvöld boða aðgerðir á fasteignamarkaði

Bretar hafa ekki farið varhluta af erfiðleikum á fasteignamarkaði
Bretar hafa ekki farið varhluta af erfiðleikum á fasteignamarkaði Reuters

Forsætisráðherra Bretlands, Gordon Brown, mun í dag greina frá því að um að  einn milljarður punda, rúmlega 151 milljarður króna, verði settur í að reyna að bjarga fasteignamarkaði landsins sem á verulega undir högg að sækja. Verður fjármagninu varið í að aðstoða þá sem eru að kaupa sína fyrstu fasteign og fjölskyldur sem eiga hættu á að missa húsnæði sitt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK