Hlutabréf hækkuðu en krónan lækkaði

Hluta­bréf hækkuðu í verði í Kaup­höll Íslands í dag. Úrvals­vísi­tal­an hækkaði um 1,35% og er 4112 stig. Gengi krón­unn­ar lækkaði hins veg­ar um 1% og er geng­is­vísi­tal­an 166,2 stig.

Gengi bréfa SPRON hækkaði um 7,38%, Ex­ista um 5,65% og Kaupþings um 1,87%. Bréf Eim­skips lækkuðu um 16,46%.

Gengi Banda­ríkja­dals er nú skráð 89,41 krón­ur, evr­unn­ar 126,34% og punds­ins 157,04 krón­ur.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka